Um okkur

Við erum Eyjamenn, Hafnfirðingar og nú Mandælingar.  

Við erum hjón með eina stelpu fædda 2000 ásamt kettinum Nóa sem er fæddur í apríl 2008 og hundinum Erro sem fæddur er 24 júní 2012, búsett í Mandal í Noregi frá árinu 2012.

Við erum smiður, ráðgjafi og áhugaljósmyndari og námsmaður.

Við erum ótrúlega skemmtilegt fólk sem elskum að lifa lífinu og reynum að dansa um í rósóttum pilsum eins og við getum.

Við erum Þráinn, Kristín Jóna og Ástrós Mirra.  Hundurinn heitir Erro og Kötturinn Nói


Knúið áfram af einfalt.is